Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
Introducing Automatic emails customization, the easiest way to send personalized emails to customers. Just drag and drop content like text boxes, images, buttons or even stickers and Gifs!
Learn more
25
.
July
2023

Bókhald gistireksturs

Gististaðir þurfa stöðugt að fylgjast með þróun tekna og kostnaðar í dýnamískum heimi gistirekstrar. Betra aðgengi að góðum upplýsingum með aðstoð forrita á borð við Booking factory getur aukið sjálfvirkni, skilvirkni, yfirsýn auk þess að einfalda reksturinn. Booking Factory getur tengst fjölda bókhaldskerfa en það er sérstaklega vel samþætt við bæði Business Central ogPayday. Fyrir aukna yfirsýn geta gististaðir einnig fengið aðgang aðsérhönnuðum PowerBI rekstrarskýrslum sem að veita mikla innsýn inn ígistirekstur hverju sinni.

Sjá lista yfir bókhaldskerfi sem Booking Factory tengist

Sérkenni bókhalds fyrir gististaði

Bókhald fyrir hótel- og gististaði er oft flóknara en bókhald annarra fyrirtækja af sambærilegri stærð og veltu, og því erfiðara að hafa góða yfirsýn. Hótelrekstur er mannaflafrekur, oft með undirliggjandi fasteignaverðmæti eða leigusamninga, mikinn veltuhraða, fjölbreytta viðskiptavini og gjaldmiðla. Innkaupahliðin er ekki síður flókin, með fjölda mismunandi birgja og verktaka. Gott fjárhagskerfi auðveldar utanumhald um allar þessar upplýsingar og gefurfullkomna yfirsýn yfir tekjur, kostnað, og efnahag rekstursins. Fjárhagskerfi er miðlægur vettvangur þar sem að tekjur og kostnaður er bókfærður til að draga saman rekstrarniðurstöðu fyrirtækis.

Business Central

Viðskiptalausnasvið Origo hefur nýverið gefið út Booking Factory tengingu við Business Central, sem er fjárhagskerfi fráMicrosoft hugsað fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Business Central er fjárhagskerfi sem í skýi, og tekur þar af leiðandi ekkert pláss í tölvu ogs amþættist sjálfkrafa við aðrar Microsoft lausnir, verandi hluti af Dynamics365 lausnaframboði Microsoft.

Lausnina má finna í Appsource, því skiptir ekki máli hvaða þjónustuaðila (e. vendor), gististaðurinn notar. Með því að sækja Booking Factory appið í Business Central geta gististaðir tekjufært allar kvittanir (e. receipts) í Business Central á réttar vörur, fjárhagslykla, greiðslumáta og viðskiptamenn, á mjög einfaldan máta, sem og að nýta sér allasjálfvirkni í rafrænum reikningum, kröfusendingum, og fleira sem BusinessCentral býður upp á. Með þessum hætti geta gististaðir einfaldað til muna allatekjuskráningu, innheimtu og uppgjör, og verið með rétta stöðu á tekjum- og viðskiptamönnum í rauntíma í fullkomnu fjárhagskerfi. Þessi lausn einfaldar einnig hótelum utanumhald birgða, þar sem að lausnin býður upp á að vörum í Booking Factory sé varpað á birgðavörur í Business Central. Þannig er hægt að bóka öll innkaup í birgðakerfi Business Central og fylgjast ítarlega með kostnaðarverði seldra vara, framlegð og veltu allra vara.

Margir þjónustuaðilar Business Central hafaþróað sérlausnir fyrir íslenskan markað. Má þar nefna launakerfi fyriríslenskan vinnumarkað, samskipti við Skattinn, viðskiptabanka, Þjóðskrá og fleira. Þar að auki tengist Business Central hinum ýmsu sölu- og kassakerfum og geta gististaðir tryggt að allar tekjurnar rati á rétta fjárhagslykla - að prenta út söluyfirlit og að bóka samkvæmt greiðslum í bankaheyrir sögunni til.

Business Central samþætting 

Payday

Payday er öflugt fjárhagskerfi sem er þróað á Íslandi fyrir íslensk fyrirtæki og hefur nýst viðskiptavinum Booking factory mjög vel. Allar tengingar og lausnir eru sérhannaðar fyrir íslenskan rekstur, svo sem VSK-skil, laun, bankatengingar, innheimta, og fleira með sjálfvirkni að augnamiði. Payday þróaði nýverið tengingu við Booking Factory sem skilar öllum kvittunum í sölureikninga á viðskiptamenn inn í Payday. Booking Factory & Payday samþætting hentar vel þeim sem vilja hafa einfalda, sjálfvirka og aðgengilega leið til að tryggja að allar tekjur bókist rétt í fjárhag og á viðskiptamenn. Mælaborð Payday nýtast vel í gistirekstri þar sem að helstu lykiltölur um stöðu gagnvart lánadrottnum, viðskiptamönnum og opinberum gjöldum eru aðgengileg af forsíðu. Kassa- og sölukerfi á borð við Salescloud tengjast einnig við Payday og er því hægt að tryggja að allar tekjur gistirekstursins rati á réttan máta í eitt fjárhagskerfi.

Payday Samþætting

PowerBI

Booking Factory hefur þróað skýrslutemplate við PowerBI, sem er gagnvirkt gagnagreiningartól frá Microsoft. Með PowerBi er hægt að skoða og vinna með ítarlegar rekstrarskýrslur fyrir gististaði, greina tekjur, hegðun viðskiptavina og fá betri innsýn inn í reksturinn. Til dæmis er hægt að skoða hversu margar nætur gestur frá tilteknu landi gistir að meðaltali, meðalverð útfrá sölurásum, og skoða hvaða herbergi skila hæstum meðalverðum. Með þessum upplýsingum er auðveldara að taka ákvarðanir um skipulagningu rekstursins, sölu og markaðsstarf. 

PowerBI skýrslur fyrir Booking Factory

Horft til framtíðar

Íslenskur gistimarkaður er í miklum vexti og fyrirséð að það haldi áfram á komandi árum. Það er því mikilvægt að huga að sjálfbærum og hagkvæmum vexti. Stór liður í því er að hafa einfalda, hagkvæma ferla í fjárhaginum og sem mesta innsýn inn í hann. Þannig verða ákvarðanir um reksturinn og næstu skref skilvirkari og auðveldari.

 

Ekki hika við að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna um hvað hentar þínum gististað, við getum leiðbeint þér í rétta átt.